Bloggið

Frumlegur Halloween búningur á síðustu stundu

Frumlegur Halloween búningur á síðustu stundu

Að fá skemmtilega búninga í almennilegum stærðum getur verið krefjandi. Yfirleitt þarf að panta þá erlendis frá og heim komið er þetta farið að kosta meira en jóladressið!