Bloggið

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

Nú styttist í sumarfríin hjá flestum og hef ég á tilfininguna að margir ætli að skella sér út á sólarströnd þetta árið ! Ekki vitlaus hugmynd þar sem síðustu sumur hafa verið grátlegt hér á suð-austur horninu og fáir vilja endurtaka það.

Svo þegar kemru að því að pakka niður þá eru þessir hlutir alveg ómissandi að mínu mati ;)

Hver er Litur ársins 2015?

Hver er Litur ársins 2015?

Ár hvert hefur verið sú hefð að titla lit ársins sem gefur hönnuðum bæði í snyrtivörugeiranum, fatnaði, innanhúshönnun og fleiri hönnunar-geirum innblástur....