Bloggið

Auðvelt að græja búning fyrir Hrekkjavökuna

Auðvelt að græja búning fyrir Hrekkjavökuna

Við finnum að með hverju árinu sem líður er Hrekkjavakan er hér komin til að vera... Enda er það líka alveg hirkalega skemmtilegur siður -  svo "Scary"  útgáfa af öskudeginum...Plús að við fullorðna fólkið höfum þá afsökun til að klæðast búning því verið er að fara í Halló Vín Partý ;)

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Vaxtalag er eitt af því sem við konur erum alltaf með á heilanum.  Útlitssérfræðingar hafa flokkað og greint þessi helstu vaxtalög kvenna í þeim tilgangi að hjálpa þeim að finna hvaða snið hentar þeim best.