Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Súper sæt hneppt peysa með skemmtilegu mynstri með kúreka þema
Ótrúlega sætar demanta tölur eru á peysunni.
Efnið í peysunni er dásamlega mjúkt og vandað, 100% bómull.
Síddin mælist sirka 68 cm
Fengum aðeins örfá stk!!