Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Siv Síður Stuttermabolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Mjúkur og þægilegur extra síður stuttermabolur frá kósý heimalínu Zizzi.

Efnið er úr dásamlega mjúkri og léttri bómullarblöndu, hvítt í grunninn með dökkbleikum röndum.

Rúnnað hálsmál og stuttar ermar.

Laust þægilegt snið.

Efnið er 100% lífrænn bómull.

Síddin mælist um 92 cm.

Þessir eru fullkomnir sem náttkjólar - eða bara við hjólabuxur eða leggings.