ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Frábærar stuttbuxur úr góðu teygjanlegu efni frá Active línu KAM.
Stuttbuxurnar eru úr dry fit efni sem kælir, þornar hratt og gott er að hreyfa sig í.
Góð teygja í mittinu og reim.
Tveir renndir vasar á hliðinni.
100% polyester.
Mjög teyganlegt efni og rúmar stærðir svo við mælum með að taka þær í stærðinni fyrir neðan það sem þú ert vanur að nota.