Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Asdenia Sundbolur

ZS224-42

Nýtt frá sundfatalínu Zizzi.

Flottur aðshals-sundbolur með rykkingum að framan og mótuðum skálum.

Góðir, stillanlegir góðir hlýrar.

Tvöfalt efni - 10 % Elasthan, 90% Polyester - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.

Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.

Þessi vara er uppseld