KJ708
Fallega blár kjóll með hvítu mynstri.
Kjóllinn er með stuttum ermum með sætu pífustroffi.
Teygja í mittinu og stroff teygja í hálsmáli.
Efnið í kjólnum er blanda af 90% viscose og 10% hör.
Síddin á kjólnum mælist um 98 cm
ATH! viscose er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.