Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Ava Boxy T-shirt

Z7510-4244

Léttir víðir stuttermabolir frá danska merkinu ZIZZI.

Lausir í sniði, án axlarsaums, stuttar víðar ermar og rúnnað hálsmál. Stutt klauf við hliðarsauma og aðeins síðari að aftan.

Töff hversdags við gallabuxur, eða sem léttur kósýbolur heima.

Efnið gefur aðeins eftir og er úr 50% Polyester, 38% Cotton, 12% Viscose

Síddin mælist sirka 80 cm.

Þessi vara er uppseld

Black Melange
Fuchsia Purple
Twilight Blue
Vintage Violet