Frí heimsending yfir 10.000 kr.
KJ677-40
Geggjaður sparikjóll með belti.
V-hálsmál , tekinn aðeins saman inní mittinu en svo örlítið laus yfir magann.
Geggjað snið sem sýnir allar réttu línurnar
Lausar stuttar ermar.
Auðvelt að taka beltið af til að breyta kjólnum eða nota annað belti við hann.
Efnið er tveggjalaga, Annarsvegar polyester siffon sem er í ytralaginu og svo undir kjóllinn úr mjúku teyganlegu efni .
Síddin á kjólnum mælist sirka 96 cm
Kjóllinn er nokkuð rúmur í stærðum svo það er mælt með að taka hann í stærðinni fyrir neðan sig.