Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Dryfit Hjólabuxur

ZA2005-4244

Frábærar hjólabuxur úr teyganlegu dry fit efni frá æfingalínu Zizzi.

Vel háar uppí mittið með breiðum streng.

Efnið er Dry Fit polyester og spandex - hleypir svita út og þornar hratt.

Skálmasíddin mælist sirka 23 cm, efnið er 39% Polyester, 39% Polyester (Recycled), 22% Elastane

Fullkomið ræktina eða fyrir hreyfingu í sumar - en líka rosalega þægilegar í sólarlöndum og yfir bikiní buxurnar.

Azalena Pink
Night Sky
Svartar