Frí heimsending yfir 10.000 kr.

Leit

Devoted Camilla Spangarlaus

UN259

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fallega mótaður spangarlaus blúnduhaldari frá nýju undirfatalínu ZIZZI sem kallast Devoted.

Mótaðar skálar og þéttir hliðarsaumar sem halda vel við.

Efnið er blanda úr 10% Elasthan, 90% Polyamide  og teyganleg blúnda.

Stillanlegir hlýrar með góða breidd og 3 krækjur að aftan.

Nærbuxurnar í stíl eru fullkomnar við Camilla spangarlausa haldarann sem módelið er í á myndinni.