Frí heimsending yfir 15.000 kr
Töff síð skyrta frá danska merkinu Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Skyrtan er með lausu "oversize" sniði með áprentuðum SW ( simple wish ) stöfum.
Hneppt alla leið niður með smá klauf á hliðinni og lausum kvartermum.
Flott að klæðast við við bæði gallabuxur eða eða leggings
Efnið er náttúruleg blanda úr 100% bómull.
Síddin mælist um 95cm að aftan.