Frí heimsending yfir 10.000 kr
TO653
Æðislegur ermalaus toppur - fullkomið fyrir jól og áramóta glamúr!!
Þægilegt laust A-snið og u-laga hálsmál
toppurinn er úr mjúku viscose og elastine efni en með glitrandi skífur að framan en einfaldur að aftan.
Síddin á toppnum mælist sirka 68 cm
Tilvalinn undir jakka við fínar sparibuxur eða pils.