Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Double Layer Sport Bra

G101

Góðir Sport brjóstahaldarar frá Ameríska merkinu Glamorize. Þessi Sport brjóstahaldari gefur brjóstunum góðan stuðning og lyftingu ásamt því að halda þeim á sínum stað þegar maður er í ræktinni eða í daglegum störfum.
Double layer sport toppurinn er sérhannaður fyrir mikið skopp og átök og hentar mög vel þeim sem eru á hestbaki, skokki og hverju sem er sem tengist mikilli hreyfingu.

Efnið í toppnum andar vel og er úr 70% Polyester, 25% Nylon/Polyamide, 5% Elastane (Lycra® Spandex) Hann má þvo á 30° í þvottavél.
Sérhannaður fyrir stór brjóst í huga, 3 Stillingar og breitt band aftur fyrir bak og breiðir hlýrar , auk þess að auka lag er yfir brjóstunum sem hægt er að stilla og þrengja upp til að fá enn meiri stuðning.  Engar spangir eru í honum  svo hann er líka rosalega þægilegur til að nota dagsdaglega.

Hér fyrir neðan er linkur að reiknivél sem getur hjálpað þér að finna réttu stærðina  - ATH! þetta eru inches ( tommur ) en ekki sentimetra mæling

Þessi vara er uppseld