Frí heimsending yfir 15.000 kr
Töff gróft keðju hálsmen
Tvær týpur í boði- önnur er með blönduðu bæði gylltum og silfruðum keðjum , svo þú getur bæði notað silfraða eða gyllta fylgihluti við.
Hin týpan er bara silfruð með hjartalaga keðjuskrauti.
Lengdin á keðjunni er sirka 36 cm en það er hægt að stækka um 5 cm.
Unnið úr málmblöndu.