Frí heimsending yfir 15.000 kr
Mjúkur og teyganlegur kjóll frá danska merkinu Zeze
Kjóllinn er með rúnnuðu hálsmáli og A-sniði sem er tekið aðeins inn í mittið.
Vasar sitthvoru megin á kjólnum.
Síddin á kjólnum mælist um 102 cm
Góð teyga er í kjólnum , 95% viscose og 5% elastine )
Sætur kjóll sem passar við öll tilefni.