Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Fiona Dress

Z7067

Æðislegur kjóll úr vönduðu og náttúruvænu Lynocell eða Tencel efni.

Kjóllinn er laus í sniðinu með V-hálsmáli og lausum kvartermum.

Hnepptur alla leið niður svo það er líka hægt að notakjólinn opinn eins og kimono

Beltisborði fyglir með kjólum til að taka hann saman í mittinu fyrir þær sem vilja.

100% Lyocell (TENCEL TM)

Síddin mælist sirka 110 cm.

ATH! Lynocell er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í.
Hinsvegar getur Lynocell minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.

 

Þessi vara er uppseld

Bleikur
Blár