Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sparilegar og þægilegar beinar jeggings frá danska lúxus merkinu Fransa Plus.
Buxurnar eru úr svokölluðu bengalie efni sem teygist mjög vel með smá glans svo buxurnar geta líka verið sparibuxur.
Þessar ná vel upp með teygju í mittinu og enga vasa.
Efnið í buxunum er 65% Viscose, 30% Nylon, 5% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 72 cm.