Frí heimsending yfir 10.000 kr
UN072
Við erum sjúklega spenntar að fá inn til okkar nýju haustlínu frá Gabi Fresh x Playful promises, en Gabi Fresh er bloggari og samfélagsmiðlastjarna vestanhafs.
Hún hefur unnið af því að stuðla að jákvæðri líkamsmynd og sýna tísku og stíl í gegnum sína miðla. Gabi hefur gefið út sýna eigin línu undirfatalínu í samstarfi við Playful Promises.
Sexy Ivory gray blúndu brjóstahaldari með fallegum smáatriðum.
Góðir stillanlegir hlýrar fyrir betri stuðning og hægt að stilla skrautböndin sem fara yfir brjóstin.
3 krækjur loka brjóstahaldaranum að aftan.
90% Polyester 10% Elastane Mesh: 100%
Nærbuxur í stíl eru líka fáanlegar hjá Curvy