ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Létt vatteruð kragalaus kápa frá danska merkinu Zizzi.
Kápan er lokuð með smellum að framan.
Síðar, beinar ermar og tveir vasar að framan sem lokast með smellu.
Kápan er í klæðilegu A-sniði, rúnnuð að neðan og aðeins síðari að aftan.
Efnið er 100% polyester.
Síddin mælist um 95 cm að framan og 101 cm að aftan.