Leit

Haute Curve Wrap Dress

KJ664

Opinn wrap kjóll úr fínlegu siffon efni sem gefur ekki eftir.

V-hálsmál og band sem þú þræðir í gegn öðrumegin og getur svo vafið utanum efti þörfum.

Langar bubble sleeve ermar og plíserað pils út frá mittislínunni.

100% polyester sem teygist ekki og því ágætt að hafa það í huga þegar velja á stærð.

Síddin mælist sirka 98 cm

Módelið á myndinni er í stærð 14-16

ATH!! þessi er frekar lítill í númerum