Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Kana Indigo Satínkjóll

Ótrúlega fallegur satínkjóll frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve.

Mildur blár litur, v-hálsmál, stuttar ermar og beltisborði fylgir með til að taka saman við mitti ef vill.

Klassískt tímalaust snið og litur sem hentar vel með gulllituðu og silfurlituðu skarti.

Efnið er með fínlegri satínáferð án þess að vera mjög þunnt. 100% Viscose sem hentar sérlega vel í hita eða fyrir þær sem eru heitfengar. 

Síddin mælist um 118 cm.