Frí heimsending yfir 10.000 kr.

Leit

Katrin Aðhalds Sundbuxur

ZS2640-42

Extra háar sundbuxur frá sundfatalínu Zizzi - ZIZZI SWIM.

Létt aðhald yfir magann til að halda við og móta.

Tvöfalt efni - 82% polyamide, 18% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.