TA118
Nett hliðartaska úr PU leðurlíki frá merkinu Kendall + Kylie™
Taskan er í klassísku formi , lokað með rennilás að ofan og breið ól með áprentuðu logoi merkisins.
Ólina er líka hægt að taka af eða lengja / stytta, max lengd 135 cm.
Stærðin á töskunni er um 15 cm á lengd
Stærðin á töskunni mælist sirka 19x 8 cm