Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Töff regnkápa frá danska merkinu Zizzi. Frábær í útileguna, fyrir útihátíðina og hversdagslífið þegar fer að hausta.
Góður Regnjakki sem er vatns- og vindheldur og andar vel, 8.000mm vatnsvörn.
Hetta, vasar að framan, vatnsheldur rennilás sem hægt er að opna að neðan, smellur að neðan sema auðvelda hreyfingu og smellur neðan á ermum til að loka betur fyrir kulda.
Efnið er 100% Polyester með 8000mm regnvörn og síddin mælist um 105 cm