ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandaður síðerma toppur frá danska merkinu Kaffe Curve.
Efnið er úr þéttri, mjúkri og teygjanlegri viscose blöndu.
Rúnnað hálsmál og síðar ermar.
Fallegt útsaumað hjarta á vinstra brjósti.
Efnið er 70% Viscose, 25% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 74 cm.