Leit

Maddie Blazer Jakki

Z5725

Þægilegur blazer jakki frá Zizzi sem er í stíl við Maddison buxurnar. Flott saman við buxur, eða stakur við töff gallabuxur í vor.

Jakkinn er á fóðurs og efnið er teyganlegt svo hann er einstaklega lipur.

5% Elasthan, 68% Viskose, 27% Polyamide

Síddin mælist sirka 77 cm

 

Mint Green
Thyme Green
Bleikur