Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Stutt og létt vatteruð úlpa frá útivistarlínu Zizzi.
Smá kragi, beint snið og tveir renndir vasar að framan.
Létt teygja neðst á ermum og stillanlegar reimar neðst á úlpunni.
Fínt bæði fyrir hversdagsnotkun og útivist.
Frábært til að hafa yfir þykka peysu eða jakka þegar þú ferð út að hjóla eða í göngu.
Polyester fylling sem heldur á þér hita en andar vel.
Efnið í úlpunni er 100% polyamide og fyllingin er 100% polyester.
Síddin mælist um 73 cm.