Frí heimsending yfir 10.000 kr.
FR3317-42
Hlýjar og vorlegar vatteraðar primaloft úlpur frá danska lúxus merkinu Fransa Plus.
Úlpan er rennd alla leið niður að framan og er með hettu með stillanlegum reimum.
Létt teygja neðst á ermum og laust beint snið. Sniðið er frekar vítt, passleg yfir góða peysu.
Vasar á hliðunum lokaðir með smellum og renndur vasi á vinstri ermi.
Efnið er 100% polyamide og fyllingin er gervidúnn eða primaloft og gefur frábæra einangrun ásamt því að vera súper létt.
Síddin á úlpunni mælist um 90 cm.