Frí heimsending ef verslað er yfir 10.000 kr

Leit

Jungle Mix Sundbolur

SU569

Skemmtilega öðruvísi sundbolur sem má segja að líkist helst bikiní setti.

Sundfötin frá danska merkinu Plaisir eru fyrsta flokks - einstaklega vönduð og endingargóð.

* Extra klórvörn ( extra life lycra ) svo þeir eru góðir í íslenskar laugar

* UV Sólarvörn

* Mjúkur og gott að hreyfa sig í

* Framleitt í Ítalíu, umhverfisvottað. með náttúruvænum efnum.

* Mjög góður stuðningur fyrir brjóstin, teygjutoppur og engum púðum.

* Stillanlegir hlýrar

 * 78% Polyamide og 22% Lycra ásamt innra lag í brjóststykki  úr 100% endurunnu nylon efni ( econyl )

 * Stærðirnar á þessum sundbolur eru í fatanúmerum og gefur hann vel eftir í vatni.