ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Dásamlegur, mjúkur stuttermabolur.
Bolurinn er víður og kósý - fullkomið að nota sem náttbol við Purple hearts náttbuxurnar sem eru einnig fáanlegar í Curvy.
Náttgríma fylgir með.
Blandað bómullarefni: 60% bómull og 40% viscose.
Síddin mælist um 72 cm.