ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Þessi kjóll er fullkominn fyrir útskrift, brúðkaup eða önnur skemmtileg tilefnið í sumar!!
Sumarlegur sparikjóll frá lúxuslínu Lovedrobe - fengum aðeins örfá stk.
Kjóllinn er í millisídd , silfur ljósblár með fallega ljósbleiku blóma munstri.
Kjóllinn minnir sodlið á kimono wrap snið með lausum ermum sem ná niður á olboga.
Síddin á kjólnum mælist um 130 cm
Efnið er tvöfallt og unnið úr 100% endurunnu polyester sem gefur ekki eftir.