KJ678
Þessi kjóll kallar á glamúr um jól og áramót!!
Þægilegt dolman/batwing snið sem er lausara að ofan og þrengar að neðan.
Tveggjalaga efni sem gefur aðeins eftir og ásaumaðar pallíettur.
Síddin á kjólnum mælist sirka 96 cm
ATH! Pallíettur eru viðkvæmar og þarf að meðhöndla með nærgætni.
Alltaf er hættan á að einhverjar pallíettur falli af og telst það ekki sem galli.