Frí heimsending yfir 15.000 kr
Létt og skemmtilega mynstruð blússa frá danska merkinu Simple Wish
Efnið í blússunni er náttúrleg blanda 80% viscose og 20% polyester
Síðar ermar með stroffi
V-hálsmál með nokkrum tölum
Laust og frjálslegt snið.
Síddin mælist um 70 cm