Frí póstsending ef verslað er yfir 15.000

Leit

Sofia kjóll

KJ7773-5052

Þessi stærð/litur er uppseldur

Cream
Sage green

Ertu að fara í fermingu, útskrift, brúðkaup , eða aðra veislu? þá er þessi kjóll tilvalinn fyrir tilefnið!

Fallegir mildir litir í bland við blómamunstur.

Kjóllinn er með kassalaga hálsmáli, stuttum ermum púff ermum , aðsniðinn að ofan og með lausu lagskiptu pilsi.

Faldir vasar eru á pilsinu.

Síddin á kjólnum mælist um 98 cm

Fínlegt teyganlegt satín efni - 100% polyester.

Þessi kjóll verður líka svo sætur í sumar við gallajakka á góðum degi!

Þessir kjólar eru rúmir og góðir í stærðum.