ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Æðisleg túnika fyrir sumarið - fullkomin við leggings eða hjólabuxur!
Túnikan er úr mjúku og þægilegu efni sem teygist mjög vel sem við köllum stundum soft touch efni.
V-hálsmál og stuttar ermar með slaufu neðst.
Góð í stærðum, laust og frjálslegt A-snið.
Efnið er 96% polyester og 4% spandex.
Síddin mælist um 97 cm.