Leit

Tacu Jakki

Z672

Létt vatteraður jakki frá ZIZZI ACTIVE.

Þessi yfirhöfn er svona samblanda af peysu og jakka en hann er renndur með hettu og vösum að framan.

Efnið í ermunum er teyganlegt polyspandex efni og svipast þykkur dry-fit efni.

Jakkinn er svo léttvatteraður að framan og aftan.

Efnið er úr 100% Polyester

Síddin á jakkanum mælist sirka 80 cm