ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Þéttar og vandaðar æfingabuxur frá Zizzi Active!
Vel háar upp með þéttum streng svo buxurnar tolla á sínum stað
Efnið er úr blöndu af 22% Elasthan, 39% Polyester, 39% endurunnum polyester
Töff saumar á skálmunum og rykkjandi saumur fyrir ofan rassinn fyrir mótun.
Skálmasíddin mælist um 66 cm.