Z013
Æðislegur pallíettu sparikjóll frá Zizzi.
V-hálsmál sem minnir á wrap-snið, síðar ermar, laust snið tekið saman í mitti. Teygja í mitti.
Flottur fyrir árshátíðina eða jólahlaðborðið. Töff við pleðurleggings eða extra fínn við fallegar sokkabuxur.
Efnið er svart í grunninn með svörtum ávölum pallíettum, 100%Polyester. Síddin mælist um 102 cm.