Z147
Æðislegur peysukjóll frá Zizzi með U-hálsmáli.
Smá rykking neðst á faldinum og faldir vasar á hliðinni.
Dásamleg og vönduð efnablanda er í flíkinni sem teygist og heldur sér vel:
8% Elasthan, 37% Modal, 55% Polyester
Síddin á peysunni mælist sirka 107 cm að aftan en er svo aðeins syttri að framan.