Z104
Hlý þunn ullarpeysa frá danska merkinu ZIZZI
Efnið í peysunni er blanda úr 27% Viskose, 55% Ull, 18% Bomuld.
Tryggir góða endingu og um leið og það færir svita frá húðinni svo hún haldist þurr
Hálfrenndur með háum kraga sem fellur vel að hálsinum
Þumalputta gat á ermi.
Síddin á flíkinni mælist um 74 cm
Hið fullkomna grunnlag sem hentar vel undir allan fatnað
Ómissandi fyrir útivistina í vetur eða útileguna í sumar.