Leit

Rainy Coat með Belti

Z871

Ný týpa af regnjakka frá danska merkimu ZIZZI.

Geggjað snið sem kemur í smá A-snið og belti fylgir með fyrir þær sem vilja taka jakkann saman í mittinu en þá má líka sleppa því.

Jakkinn er með vösum að framan, hettu og lokaður með smellum.

Síddin er sirka 105 cm að lengd

Ófóðrað efni úr 100% Polyurethane og er vind og vatnsheldur.