ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Rika Hettupeysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sand
Dark Brown Melange

Kósý hettupeysa frá danska merkinu ZIZZI.

Stillanlegt band í hettu og stroff neðan á ermum.

Efnið er 8% Elasthan. 80% Polyester og 12% Viskose.

Síddin á peysunni mælist um 75 cm.

Einnig er hægt að fá buxur í stíl.