Z070
Geggjaðar sparilegging smeð Zebra munstri og gylltu glimmeri sem gerir þær einstaklega hátíðlegar.
Flottar til að poppa upp einfalda kjóla.
Háar og góðar í mittið með teygju
Efnið er blanda úr 4% Elasthan, 78% Polyester, 18% Metal
Skálmasíddin að innanverðu er um 76 cm