Bloggið

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Fyrr í sumar hóf Curvy samstarf við Stefaníu Töru og dressuðum við hana upp fyrir myndatökur og viðburði. Okkur hlakkar mikið til að fylgjast með Stefaníu og halda áfram að vinna með henni enda Skemmtileg stelpa og flott fyrirmynd!

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

10 Hlutir sem þú ættir að hafa með þér í Sumarfríið

Sumarfríin standa nú sem hæst og ég hef á tilfininguna að margir ætli að skella sér út á sólarströnd þetta árið ! Ekki vitlaus hugmynd þar sem ferðaskrifstofur bjóða nú uppá ótrúleg tilboð á síðustu stundu í sólina!!