Vörunúmer:
SK3831-44
___________
Hey Dude herra skórnir eru hannaðir fyrir þá sem vilja þægilega en líka flotta skó!
Extra léttir á fætir og auðvelt að fara í og úr.
Léttur gúmmísóli með góðu gripi og mjúka dempum við ökkla.
Memory foam innlegg.
Efnið í skónum er úr bómullar tau efni og mun efnið gefa eftir og mýkjast við notkun.
Þessa skó má þvo á köldum þvotti í þvottavél.
Þessa skó geturu notað við flest öll tilefni og þeir eru ómissandi með í ferðalagið því það er svo gott að ganga á þeim.