Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
BU487L-4244
___________
Nýtt frá Yelet! Frábær kósý lína úr dásamlegri blöndu af Viscose Modal efni sem er bæði létt teyganlegt og andar vel!
Klassíksar joggers buxur sem koma í í tveimur lengdum
Regular sem er 79 cm að innan verðu og svo Long sem er 84 cm að innanverðu
Geggað flott cropped peysa í stíl við buxurnar er líka fáanleg í Curvy og þá í fleiri litum.
Buxurnar eru þægilega háar uppí mittið með teygu í mittinu - vasar á hliðinni og svo saumur að framan.
Efnið er einstaklega góð blanda úr 40% Viscose Modal, 53% polyester og 7% Spandex.