Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZA3513-4244
___________
Ný týpa af vinsæla stuttermabolnum úr ABasic ACTIVE íþróttalínunni frá Zizzi.
Rúnnað hálsmál og stuttar ermar.
Þægilegt og laust snið sem er líka með mjög góða sídd og nær rétt niður fyrir rass.
Toppurinn er úr teygjanlegu blönduðu efni sem kælir, þornar hratt og gott er að hreyfa sig í.
Fullkomnir í ræktina en líka flottir hversdags.
Efnið er 75% Polyester, 25% Viscose
Síddin mælist um 75 cm.