Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE215-4244
___________
Léttur og fallegur tveggjalaga mesh kjóll frá danska merkinu Zhenzi.
Svartur í grunninn með fallegu grænu mysntri.
Efnið í kjólnum er annarsvegar 95% viscose og 5% elastine undir og svo er mesh efnið sem kemur yfir létt og teyganlegt úr polyester og spandex
V-hálsmál , klæðilegt A-laga snið og síðar ermar.
Síddin mælist um 108 cm.
Þægilegur og sparilegur kjóll.
Fullkomið við bæði leggings eða sokkabuxur.