Leit

Black Snowflake Jólapeysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

ZI0950-4244

___________

🎄 Christmas Collection 2023 er komið í Curvy!! 🎄

Æðisleg jólapeysa frá Zizzi í vintage stíl.

Fullkomin hversdags, í vinnuna í desember eða fyrir kósý jólahitting!

Rauð í grunninn með fallegu prjónamynstri.

Rúnnað hálsmál og síðar ermar með smá stroffi neðst.

Efnið er léttprjónað og gefur aðeins eftir. 100% Acrylic

Síddin mælist um 72 cm.