🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
BU3566-4648
___________
Súper þægilegar og mjúkar teygubuxur eða stretch buxur með gallabuxna útliti.
Þessar eru með bootcut sniði.
Vasar á hliðinni og að aftan.
Vel háar upp með þétta teygju í mittinu og seigar fyrir belti.
Efnið er mjúkt og teygjanlegt 70% Cotton 20% Poly 10% Elastane.
Skálmalengdin er nokkuð löng og hentar líka hávöxnum.
Síddin mælist um 86 cm.